x

Lydur Aegisson / Bio

Ég hef verið að semja tónlist og texta frá unglingsaldri og gaf út mína fyrstu plötu " Ljósbrot"1985 ásamt Guðjóni Weihe frá Vestmannaeyjum.
Síðar gaf ég út plöturnar "Lómurinn L.Æ.vís"1988 "Lífið í lit" 1990 "Logadans" 1992 og "Í lífsins ólgusjó"2008 og síðast diskinn"Nætureldar"2012, ásamt syni mínum Þorsteini Lýðssyni - en þar semur Steini lögin og syngur en ég yrki textana. Lífsstarf mitt var sjómenska og lengst af starfaði ég sem skiipsstjóri í Vestmannaeyjum. Ég hef lítið gert af því að troða upp með tónlist mína í gegn um lífið og í dag er staða mín sú að ég er að berjast við erfiða sjúkdóma - lungnakrabbamein, Addisson og insulínháða sykursýki - og læt lítið fyrir mér fara en er alltaf að semja og taka upp. Ég á mikið af lögum og textum sem ég á eftir að gefa út og er að setja eitt og eitt lag á Facebook.

General Info

Band Members
Lydur Aegisson-hljómborð, - songur - laga og textasmíðar ásamt upptökustjórn
Artist Name
Lydur Aegisson
Profile Page
https://www.reverbnation.com/lyduraegisson
Genres
Pop

Contact Info

Location
Reykjavik, IS